S3B Sírena

S3B er ein sú kraftmesta á Markaðinum. hrikaleg 127 desíbel af ærandi hávaða.

S3B SÍRENA

S3B Sírena

S3B er sírena af stærstu og kröftugustu gerð.
127 desíbel af ærandi hávaða mun svo sannarlega kalla á athygli sem innbrotsþjófar kæra sig lítið um sem og valda verulegum óþægindum.
Ef þú vilt sírenu sem fælir fólk frá mælum við með þessari, þetta er engin hefðbundin sírena.

Virkni

  • Simple 0 – 12V trigger.

Bygging

  • Rugged, compact aluminium and steel.
  • Silver colour.

SOUND BARRIER tækiupplýsingar

  • 12Vdc.
  • Standby 55 mA / active 1.2 Amp.
  • Internal boost battery back-up pack.
  • Dip switch programming.
  • 127dB at 1 metre.

Fyrir frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband.

Ekki viss hvaða reykvél hentar þér? Hafðu samband og við ráðleggjum þér og sýnum hvernig þetta virkar. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur: reykvorn@reykvorn.is

Önnur nálgun í þjófavörnum

Hugsum þetta uppá nýtt. sírena stöðvar engan.

vertu öruggur með þjófavörn sem virkar

Við eigum rétt á öryggi okkar

Við erum búin að fá okkur full södd af því að sjá innbrotsþjófa ganga um eigur annarra án raunverulegar mótspyrnu. Hafðu samband og sjáum hvernig við getum aðstoðað þig.