Sentinel SC20

Stærðin skiptir ekki öllu máli

SC20 3

Sentinel SC20

Sentinel SC20

Lítil en kraftmikil vél. SC20 fyllir 20 fm rými á 15-20 sekúndum. Hentar vel í smærri rými.

Tengileiðir

  • 5 input og 8 out
  • LCD skjár á stjórborði fyrir stillingar og log

Bygging

  • Sterkbyggður stálkassi
  • 33(H) x 12(D) x 23(W) cm
  • 10 kg uppsett

Vökvi & rafhlöður

  • 500ml
  • 2x12volt rafgeymar

Staðlar

  • EN50131:8 and IEC62642:8.
  • CNPP Rating: Class I Category 30

IP-vöktun

  • Tengimöguleikar við IP-Vöktun

Ábyrgð

  • 3 ár

Ekki viss hvaða reykvél hentar þér? Hafðu samband og við ráðleggjum þér og sýnum hvernig þetta virkar. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur: reykvorn@reykvorn.is

Önnur nálgun í þjófavörnum

Hugsum þetta uppá nýtt. sírena stöðvar engan.

vertu öruggur með þjófavörn sem virkar

Við eigum rétt á öryggi okkar

Við erum búin að fá okkur full södd af því að sjá innbrotsþjófa ganga um eigur annarra án raunverulegar mótspyrnu. Hafðu samband og sjáum hvernig við getum aðstoðað þig.