Xenon Flash Strobe

Til að hámarka truflandi áhrif af reyk

XFP_001

Xenon Flash Strobe

Rétt eins og háuljósin í þoku magnar leifturljósið upp truflandi áhrif af reyknum. Hraðblikkandi leifturljós hámarkar truflandi áhrif af reyknum og gerir það virkilega óþægilegt að vera í rýminu.

  • Auðveld uppsetning
  • Vegg eða loftfesting
  • Auðveld tengileið við reykvélar eða önnur þjófavarnarkerfi.

Virkni

  • Simple 0-12 volt trigger.

Hýsing

  • Rugged, compact aluminium and steel.
  • Silver colour.

XENON FLASH upplýsingar

  • 750-1500W output power (model dependent).
  • Dip switch programming.
  • 120 or 240V mains powered.

Endilega hafðu samband ef þú ert með frekari spurningar.

Ekki viss hvaða reykvél hentar þér? Hafðu samband og við ráðleggjum þér og sýnum hvernig þetta virkar. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur: reykvorn@reykvorn.is

Önnur nálgun í þjófavörnum

Hugsum þetta uppá nýtt. sírena stöðvar engan.

vertu öruggur með þjófavörn sem virkar

Við eigum rétt á öryggi okkar

Við erum búin að fá okkur full södd af því að sjá innbrotsþjófa ganga um eigur annarra án raunverulegar mótspyrnu. Hafðu samband og sjáum hvernig við getum aðstoðað þig.