Rapid Deploy

Fyrir þá sem þurfa færanlegt öryggiskerfi

Rapid-232x300

Rapid Deploy

Fullbúin Reykvél fyrir þá sem þurfa reykvörn á mismunandi stöðum.

Rapid Deploy er með innbyggðum hreyfiskynjara og einfaldri fjarstýringu.

Byggir á sama grunni og S55

Nær fullri virkni á aðeins 10 mínútum eftir að stungið er í samband. Deploy er gríðarlega öflugt og fer af stað með miklum látum og skilur eftir sig skaðlausan reykvegg sem ekkert sést í gegnum. Reykur sem hangir í loftinu í allt að 40 mínútur.

Deploy getur mettað 50-70fm rými  á 15-20 sekúndum.

Fullkomin lausn fyrir verktaka eða þá sem eru stöðugt á mismunandi stöðum.

Aldrei verið auðveldara að setja upp reykvörn.

Þetta tæki er einnig hægt að fá leigt frá okkur til skemmri tíma.

Virkni

  • On/off með fjarstýringu
  • Innbyggður hreyfiskynjari

Tengileiðir

  • 5 input og 8 out
  • LCD skjár á stjórborði fyrir stillingar og log

Bygging

  • Sterkbyggður stálkassi
  • 37x23x14
  • 14.5kg uppsett

Vökvi 

  • 1000ml

Staðlar

  • EN50131:8 and IEC62642:8.
  • CNPP Rating: Class I Category 30

IP-vöktun

  • Tengimöguleikar við IP-Vöktun

Ábyrgð

  • 3 ár

Ekki viss hvaða reykvél hentar þér? Hafðu samband og við ráðleggjum þér og sýnum hvernig þetta virkar. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur: reykvorn@reykvorn.is

Önnur nálgun í þjófavörnum

Hugsum þetta uppá nýtt. sírena stöðvar engan.

vertu öruggur með þjófavörn sem virkar

Við eigum rétt á öryggi okkar

Við erum búin að fá okkur full södd af því að sjá innbrotsþjófa ganga um eigur annarra án raunverulegar mótspyrnu. Hafðu samband og sjáum hvernig við getum aðstoðað þig.