Hrikalega öflug
Sentinel S70
Sentinel S70 nær fullri virkni á aðeins 10 mínútum eftir að öryggiskerfi er sett á vörð. með innbyggðum rafhlöðum tryggir tækið virkni í minnsta kosti 1 klst ef straumurinn fer af. S70 er gríðarlega öflugt og fer af stað með miklum látum og skilur eftir sig skaðlausan reykvegg sem ekkert sést í gegnum. Reykur sem hangir í loftinu í allt að 40 mínútur. S70 hefur þann möguleika að skjóta 4 skotum af reyk eftir að það fer í gang. Hvert skot er nóg til þess að fylla 70-100fm af reyk. Fullkomið tæki í stærri bílskúra, minni vöruhús og verslanir.
S70 getur mettað 70-100fm rými á 15-20 sekúndum.
Tengileiðir
Bygging
Vökvi & rafhlöður
Staðlar
IP-vöktun
Ábyrgð
Ekki viss hvaða reykvél hentar þér? Hafðu samband og við ráðleggjum þér og sýnum hvernig þetta virkar. Þér að kostnaðarlausu.
Hafðu samband við okkur: reykvorn@reykvorn.is
Við erum búin að fá okkur full södd af því að sjá innbrotsþjófa ganga um eigur annarra án raunverulegar mótspyrnu. Hafðu samband og sjáum hvernig við getum aðstoðað þig.