Þjónustuskoðun
Þjónustuskoðanir – Öryggi í fyrirrúmi
Við hjá Reykvörn bjóðum reglulegar þjónustuskoðanir á öllum reykvélum og tengdum öryggisbúnaði. Markmiðið er að tryggja að kerfið þitt virki ávallt áreiðanlega þegar á þarf að halda.
- Þjónustan felur í sér:
- Yfirferð á tæknibúnaði og virkni reykvéla
- Stillingar og uppfærslur eftir þörfum
- Athugun á vökvamagni og endurnýjun ef þarf
- Prófanir á viðbragðstíma og skynjurum (ef tengt við öryggiskerfi)
- Ástandsskýrsla og ráðgjöf um viðhald eða uppfærslur
Við mælum með að slíkar skoðanir fari fram að lágmarki einu sinni á ári til að hámarka virkni kerfisins og tryggja öryggi þitt og eigna.
Hafðu samband við okkur til að panta þjónustuskoðun eða fá frekari upplýsingar. Reykvorn@reykvorn.is.