Um leið og innbrot hefst fara kraftmiklar reykvélar í gang sem fylla rýmið af þykkum skaðlausum reyk. Reykurinn gerir það ómögulegt að sjá nokkuð í rýminu og þannig verndar reykurinn eigur þínar. Hugmyndin er einföld, þú getur ekki stolið því sem þú sérð ekki.
Reykurinn skilur ekkert eftir sig, er lyktarlaus og öruggur í kringum matvæli sem og raftæki. Engin lykt, ekkert sót, ekki neitt.
Aðferðin er sönnuð og virkar.
Næsta skref í þjófavörnum
Ekki bíða eftir innbroti
Hafðu samband