Skip to product information
1 of 1

Milesight 16-Porta PoE Switch

Milesight 16-Porta PoE Switch

Regular price 44.490 kr
Regular price Sale price 44.490 kr
Sale Sold out
Duties and taxes included.
  • Heimsending
  • 14 daga skilafrestur*

Milesight MS‑S0216‑GL er öflugur PoE switch með 16 PoE+ portum og 2 Gigabit uplink-portum. Með þægilegri “Plug & Play” uppsetningu, 200 W PoE rafmagni og sveigjanlegum Extend Mode möguleika, hentar það sérstaklega vel fyrir IP-myndavélar og netkerfi sem þurfa bæði afl og gögn í einni snúru.

Helstu eiginleikar
- 16× PoE+ port (10/100 Mbps), max 30 W per port
- 2× 1 Gbps uplink port
- Heildar PoE budget 200 W 
- Switching capacity: 14.8 Gbps (non‑blocking)
- Packet forwarding rate: 5.36 Mpps @ 64 bytes, buffer: 4 MB, MAC tafla: 16 K
- Extend Mode: port 1–8 á 100 m, port 9–16 á 250 m (10 Mbps)
- IP30

Tæknilýsing

Tæknilýsing

- Switching capacity: 14.8 Gbps
- Forwarding rate: 5.36 Mpps
- MAC tafla: 16.000 færslur
- Buffer: 4 MB
- PoE afl: 200 W samtals
- PoE á port: max 30 W
- Extend Mode: 1–8 @ 100 m, 9–16 @ 250 m
- Rekstrarhiti: -20°C til +55°C
- Raki: 10–90% (án þéttingar)
- Stærð: 270.4 × 181 × 44 mm
- Þyngd: 1.5 kg
- Uppsetning: borð, veggur eða rekki

Gögn

View full details

Áreiðanlegt og öruggt

Milesight PoE Switch er byggður til að vera traustur í notkun og uppfylla alla helstu öryggisstaðla. Hann er með sterkt málmhús, hljóðlausa hönnun án viftu, notar lítið rafmagn og veitir stöðugan straum. Þetta tryggir að kerfið keyrir jafnt og þétt, án truflana.

Snjöll straumgjöf

30W á hvert port. Allt að 400W afl í heildina. Hentar fyrir margar tegundir myndavéla.

Hraður og öruggur gagnaflutningur

Milesight PoE Switch býður upp á allt að 14.8Gbps flutningsgetu með hönnun sem tryggir hraðan og áreiðanlegan gagnaflutning.