4x Milesight Dome myndavélar + NVR Mini upptökutæki
4x Milesight Dome myndavélar + NVR Mini upptökutæki
- Heimsending
- 14 daga skilafrestur*
Couldn't load pickup availability
Þessi öryggispakki er sérsniðinn fyrir lítil fyrirtæki og heimili sem vilja áreiðanlegt og snjallt eftirlitskerfi á hagkvæmu verði. Pakkinn er samsettur af starfsfólki Reykvörn.
Innihald pakka:
4x Milesight AI Weather-Proof Mini Dome myndavélar
- Háupplausn með skýrum myndum allan sólarhringinn
- AI greining
- Veðurþolin hönnun sem hentar bæði innandyra og utandyra
- Smekkleg, lítil og óáberandi dome-hönnun
Milesight Mini PoE NVR 1000
- Styður allt að 4 myndavélar
- Auðvelt viðmót til að horfa á og skrá upptökur
- PoE (Power over Ethernet) gerir uppsetningu einfaldari – ein snúra fyrir rafmagn og gagnaflutning
- Fjarstýring og aðgangur í gegnum app eða tölvu
Hentar sérstaklega fyrir:
✔️ Lítil fyrirtæki sem vilja örugga og sveigjanlega lausn
✔️ Heimili sem vilja vandað eftirlit
Af hverju að velja þennan pakka?
Snjallt öryggi með AI tækni
Einföld uppsetning með PoE
Áreiðanlegt í hvaða veðri sem er
Hagkvæm og fullbúin lausn í einum pakka
Share
Tæknilýsing
Tæknilýsing
4K H.265 Mini PoE NVR 1000 Series
- PoE Plug & Play
- 4/8-CH Network Video Input
- 10TB Storage & NAS
- 4K Decoding Capabilities
- AI VCA Management & POS Integration
- ANR
AI Weather-proof Mini Dome Network Camera
- 2/4/5/8MP
- AI Deep Learning
- 0.005Lux Ultra Low-light
- Smart IR II with 25m IR Distance
- 60fps High Frame Rate
- IP67 & IK10
- Recessed Installation
Gögn
Gögn

Mini línan
Milesight Mini myndavélarnar eru litlar, stílhreinar og auðveldar í uppsetningu. Þær tryggja öryggi með skýrum og skörpum myndgæðum og henta vel þar sem einfalt og snyrtilegt útlit skiptir máli.
Öflug vörn í smáu formi
Þrátt fyrir smæðina bjóða myndavélar Mini Series 3.0 upp á leiðandi vörn í sínum flokki: IP67 vottun fyrir veðurþol og IK10 vottun gegn skemmdarverkum. Þetta tryggir áreiðanlega virkni og góða endingu, jafnvel við krefjandi aðstæður.
Myndgæði í hæsta gæðaflokki
Þú gætir haft áhuga á
-
Milesight 4K H.265 Mini PoE NVR 1000 Series upptökutæki
Regular price 36.690 krRegular priceUnit price / perSale price 36.690 kr -
Milesight 8-Porta PoE Switch
Regular price 16.990 krRegular priceUnit price / perSale price 16.990 kr -
Milesight 16-Porta PoE Switch
Regular price 44.490 krRegular priceUnit price / perSale price 44.490 kr -
Milesight 4-Port PoE Switch
Regular price 9.890 krRegular priceUnit price / perSale price 9.890 kr -
Milesight AI 360° Panoramic Fisheye myndavél
Regular price 82.990 krRegular priceUnit price / perSale price 82.990 kr -
4x Milesight Dome myndavélar + NVR Mini upptökutæki
Regular price 184.990 krRegular priceUnit price / perSale price 184.990 kr -
Milesight AI TrueColor Turret myndavél
Regular price 53.990 krRegular priceUnit price / perSale price 53.990 kr -
AI TrueColor Dual-sensor 180° Panoramic myndavél
Regular price 94.550 krRegular priceUnit price / perSale price 94.550 kr -
Milesight AI Weather-proof Mini Dome Network Myndavél
Regular price 39.990 krRegular priceUnit price / perSale price 39.990 kr





