
Er ekki kominn tími til þess að hugsa þjófavarnir upp á nýtt?
Hefðbundin kerfi láta vita af innbroti – en þau stöðva ekki þjófinn. Þjófar vita að þeir hafa 5–10 mínútur áður en viðbragð mætir á staðinn.
Við hjá Reykvörn höfum þegar sett upp ótal reykvélar á Íslandi sem hafa skilað frábærum árangri.
Af hverju reykvél?
- Virkjast strax þegar innbrot á sér stað.
- Fyllir rýmið með þéttum, skaðlausum reyk á aðeins 15–20 sekúndum.
- Blindar þjófinn alveg. Þú stelur ekki því sem þú sérð ekki.
- Vörn sem nýtist bæði stórum sem smáum rýmum.
Hentar fyrir:
- Vöruhús og lagera.
- Verslanir þar sem hver mínúta skiptir máli.
- Skrifstofur með dýrum tækjabúnaði.
- Heimili og sumarhús.
- Byggingarsvæði þar sem verðmæti eru geymd.
Reykvélar eru einfaldar, öruggar og áhrifaríkar – og þær virka í raunverulegum aðstæðum.
Fá tilboð
Fullbúin Reykvél fyrir þá sem þurfa reykvörn á mismunandi stöðum.
Rapid Deploy er með innbyggðum hreyfiskynjara og einfaldri fjarstýringu.
Byggir á sama grunni og S55 reykvélin.
Nær fullri virkni á aðeins 10 mínútum eftir að stungið er í samband. Rapid Deploy er gríðarlega öflug og fer af stað með miklum látum og skilur eftir sig skaðlausan reykvegg sem ekkert sést í gegnum. Reykur sem hangir í loftinu í allt að 40 mínútur.
Deploy getur mettað 50-70fm rými á 15-20 sekúndum.
Fullkomin lausn fyrir verktaka eða þá sem eru stöðugt á mismunandi stöðum en þurfa að verja verðmæti.
Þetta tæki er einnig hægt að leigja hjá okkur til skemmri tíma.
Title
Text
Title
Text
Title
Text
Title
Text





