
Er ekki kominn tími til þess að hugsa þjófavarnir upp á nýtt?
Hefðbundin kerfi láta vita af innbroti – en þau stöðva ekki þjófinn. Þjófar vita að þeir hafa 5–10 mínútur áður en viðbragð mætir á staðinn.
Við hjá Reykvörn höfum þegar sett upp ótal reykvélar á Íslandi sem hafa skilað frábærum árangri.
Af hverju reykvél?
- Virkjast strax þegar innbrot á sér stað.
- Fyllir rýmið með þéttum, skaðlausum reyk á aðeins 15–20 sekúndum.
- Blindar þjófinn alveg. Þú stelur ekki því sem þú sérð ekki.
- Vörn sem nýtist bæði stórum sem smáum rýmum.
Hentar fyrir:
- Vöruhús og lagera.
- Verslanir þar sem hver mínúta skiptir máli.
- Skrifstofur með dýrum tækjabúnaði.
- Heimili og sumarhús.
- Byggingarsvæði þar sem verðmæti eru geymd.
Reykvélar eru einfaldar, öruggar og áhrifaríkar – og þær virka í raunverulegum aðstæðum.
Fá tilboð
Með tveim kraftstútum fer S150 auðveldlega að því að fylla hvaða rými sem er af reyk á nokkrum sekúndum. Þetta er öflugasta reykvélin á markaðnum.
S150 blæs úr tveim kraftstútum í allt að 50 sekúndur í einu.
- 3 ára ábyrgð
- Einfalt að tengja við núverandi öryggiskerfi
- Val um marga úðastúta
- Reykur sem skilur ekki eftir sig leifar og skemmir ekki vörur
- Reykurinn getur haldist í allt að 40 mínútur í óloftuðu rými
- Orkusparnaðarhamur
- Innbyggð rafhlaða sem heldur tækinu virku ef rafmagn fer af(lágmark 1 klst)
- Samræmist alþjóðlegum (IEC62642:8) og Evrópustöðlum (EN50131:8)
Title
Text
Title
Text
Title
Text
Title
Text





