
Er ekki kominn tími til þess að hugsa þjófavarnir upp á nýtt?
Hefðbundin kerfi láta vita af innbroti – en þau stöðva ekki þjófinn. Þjófar vita að þeir hafa 5–10 mínútur áður en viðbragð mætir á staðinn.
Við hjá Reykvörn höfum þegar sett upp ótal reykvélar á Íslandi sem hafa skilað frábærum árangri.
Af hverju reykvél?
- Virkjast strax þegar innbrot á sér stað.
- Fyllir rýmið með þéttum, skaðlausum reyk á aðeins 15–20 sekúndum.
- Blindar þjófinn alveg. Þú stelur ekki því sem þú sérð ekki.
- Vörn sem nýtist bæði stórum sem smáum rýmum.
Hentar fyrir:
- Vöruhús og lagera.
- Verslanir þar sem hver mínúta skiptir máli.
- Skrifstofur með dýrum tækjabúnaði.
- Heimili og sumarhús.
- Byggingarsvæði þar sem verðmæti eru geymd.
Reykvélar eru einfaldar, öruggar og áhrifaríkar – og þær virka í raunverulegum aðstæðum.
Fá tilboð
1000 ml vökvi í reykvél. Vökvinn er sérstaklega framleiddur til að mynda þéttan og fíngerðan reyk sem fyllir rýmið á örskotsstundu án þess að skilja eftir sig neinar leifar eða valda skemmdum.
Hylkið er hannað með snjallskynjurum sem fylgjast nákvæmlega með vökvamagni og senda viðvörun þegar lítið er eftir.
Title
Text
Title
Text
Title
Text
Title
Text





